1664. Emma VE 219. Ljósmynd Hörður Harðarson. Emma VE 219, smíðuð í Póllandi fyrir samnefnt fyrirtæki í Vestmannaeyjum. Nánar tiltekið hjá Tczew Yard í Tczew í Póllandi árið 1988. Emma var 82 brl. að stærð en eftir lengingu um 5,5 metra árið 1999 mældist hún 114 brl. að stærð. Árið 2000 keypti Bergur-Huginn hf. Emmuna og … Halda áfram að lesa Emma VE 219
