
Hér gefur að líat nýjan brunnbát Háafells ehf. sem ber nafnið Valur og er með heimahöfn á Ísafirði.
Valur, sem áður bar nafnið Fareoy, var keyptur frá Chile en þar var hann í eigu útgerðarfyrirtækisins Friosur.
Valur var smíðaður árið 1998 og er 499 GT að stærð. Lengd hans er 36 metrar og breiddin 9 metrar.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution