Malik Arctica kom til Húsavíkur í morgun

IMO 9618135. Malik Arctica á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Flutningaskipið Malik Actica kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Bökugarði Skipið er í eigu Royal Arctic Line A/S á Grænlandi og var smíðað árið 2017. Það siglir undir dönskum fána með heimahöfn í Álaborg. Malik Arctica er 114,4 metrar að lengd, breidd skipsins … Halda áfram að lesa Malik Arctica kom til Húsavíkur í morgun