Guðfinnur KE 19

1371. Guðfinnur KE 19 ex Sturlaugur ÁR 7. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Guðfinnur KE 19 hét upphaflega Vingþór NS 341 og var smíðaður árið 1974 á Seyðisfirði af Vélsmiðjunni Stál. Vingþór var gerður út frá Seyðisfirði til ársins 1980 en þá var hann seldur til Þorlákshafnar þar sem hann fékk nafnið Sturlaugur ÁR 7. Árið 1982 … Halda áfram að lesa Guðfinnur KE 19

Björg Jónsdóttir ÞH 321

263. Björg Jónsdóttir ÞH 321 ex Gandí VE 171. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Björg Jónsdóttir ÞH 321 er hér í Húsavíkurhöfn um árið, sennilega 1986, en hún var keypt hingað í janúar 1985. Báturinn hét upphaflega Þorbjörn II GK 541 frá Grindavík og var smíðaður árið 1964 fyrir Hraðfrystihús Þórkötlustaða h/f í Grindavík. Smíðin fór fram … Halda áfram að lesa Björg Jónsdóttir ÞH 321