
Hvalaskoðunarbáturinn Moby Dick kemur hér að landi á Húsavík í gær en vertíðin byrjaði hjá Adda skólabróður og fjölskyldu í gær.
Gentle Giants hóf einnig sína vertíð í gær en því miður rétt missti ég af Sylvíu þegar hún kom til hafnar eftir fyrstu ferðina. Amma Helga fór einnig í ferðir í gær.
Moby Dick hét upphaflega Aldan RE 327 og var smíðaður hjá Básum hf. í Hafnarfirði árið 1976.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution