Moby Dick byrjaður að sigla

1453. Moby Dick ex Gerpir NK 111. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Hvalaskoðunarbáturinn Moby Dick kemur hér að landi á Húsavík í gær en vertíðin byrjaði hjá Adda skólabróður og fjölskyldu í gær. Gentle Giants hóf einnig sína vertíð í gær en því miður rétt missti ég af Sylvíu þegar hún kom til hafnar eftir fyrstu … Halda áfram að lesa Moby Dick byrjaður að sigla