Þórunn Sveinsdóttir í smíðum

2020. Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1991. Hér gefur að líta Þórunni Sveinsdóttur VE 401 í smíðum hjá Slippstöðinni á Akureyri en hún var afhent sumarið 1991. Skipið, sem var 480 BT að stærð, var smíðað fyrir Ós ehf. í Vestmannaeyjum sem gerði það út til ársins 2007. Þá keypti Ísfélag Vestmannaeyja hf. … Halda áfram að lesa Þórunn Sveinsdóttir í smíðum