3047. 3047. Hildur SH 777 ex Pia Glanz L. 654. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Hildur SH 777 er hér við slippkantinn á Akureyri í dag en Slippurinn Akureyri vinnur nú af krafti að smíði nýs vinnsludekks í bátinn. Báturinn sem Hraðfrystihús Hellisands keypti frá Danmörku í fyrra hét Pia Glanz, var smíðaður í Vestværftet i Hvidesand í Danmörku árið … Halda áfram að lesa Hildur SH 777 við slippkantinn á Akureyri
Day: 22. mars, 2025
Friðrik Sigurðsson ÁR að draga netin
1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17 ex Jóhann Friðrik ÁR 17. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Jón Steinar tók þessar myndir í dag en þær sýna Friðrik Sigurðsson ÁR 17 þar sem hann var að draga netin úti fyrir Straumsvík. Það var ekki að sjá annað á myndunum en það væri mjög gott fiskirí og fiskurinn … Halda áfram að lesa Friðrik Sigurðsson ÁR að draga netin
Erling KE 140
120. Erling KE 140 ex Höfrungur II GK 27. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Erling KE 140 lætur hér úr höfn á Húsavík um árið en upphaflega hét báturinn Sangolt. Báturinn, sem var smíðaður í Avalsnes í Noregi 1957, var keyptur til árið 1960 og fékk nafnið Höfrungur II AK 150. Síðar Höfrungur II GK 27, Erling … Halda áfram að lesa Erling KE 140


