Sigurbjörg VE 67

3018. Sigurbjörg VE 67 ex Sigurbjörg ÁR 67. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2024.

Sigurbjörg ÁR 67 hefur nú fengið einkennisstafina VE og heimahöfn í Vestmannaeyjum.

Það er Ísfélagið hf. sem gerir togarann út en hann kom til landsins í lok júlímánaðar á þessu ári.

Sigurbjörgin var smíðuð í Celiktrans skipasmíðastöðinni í Istanbul í Tyrklandi og er er ísfisktogari og er mesta lengd skipsins 48,1 metrar og breidd þess er 14 metrar.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd