Sædís SI 19

2419. Sædís SI 19. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006.

Sædís SI 19 kemur hér að landi á Skagaströnd sumarið 2006 en báturinn var smíðaður árið 2000.

Árið 2006 var umdæmisstöfu bátsins breytt í HU 17 og heimahöfnin Skagaströnd.

Frá árinu 2009 hefur báturinn verið á Snæfellsnesi undir nöfnunum Magnús Ingimarsson SH 301, Diddi Helga SH 179, Rán SH 307 og síðar SH 308.

Frá árinu 2019 hefur báturinn átt heimahöfn í Stykkishólmi, fyrst fékk hann nafnið Denni SH 147 en frá árinu 2023 hefir báturinn borið nafnið Björgvin SH 129.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd