Við Húsavíkurslipp á Þorláksmessu 2024. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Með þessari mynd sem tekin var á Húsavík í gær fylgir jólakveðja til allra þeirra sem sækja síðuna heim. Merry Christmas to you all who visit this site with thanks for stopping by. God jul og tusinde tak til alle dem, der besøger hjemmesiden. Feliz Navidad a todos los que … Halda áfram að lesa Gleðileg jól – Merry christmas – God jul – Feliz Navidas
Day: 24. desember, 2024
Beitir NK 123
2730. Beitir NK 123 ex Margrét EA 710. Ljósmynd Börkur Kjartansson 2011. Beitir NK 123 hét upphaflega Serene LK 297 en fékk nafnið Margrét EA 710 þegar Samherji hf. keypti skipið frá Hjaltlandseyjum árið 2006. Árið 2010 keypti Síldarvinnslan hf. Margrétina og nefndi Beiti NK 123. Síldarvinnslan seldi Beiti til Noregs árið 2013, í skiptum fyrir … Halda áfram að lesa Beitir NK 123
Hafborg
2940. Hafborg EA 152. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hafborgin ljósum prýdd þar sem hún liggur í Fiskihöfninni á Akureyri yfir jólin. Hafborg er 25,95 metra löng og átta metra breið, búin til veiða með net og dragnót. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images … Halda áfram að lesa Hafborg


