Hildur SH 777 komin heim

3047. Hildur SH 777 ex Pia Glanz L. 654. Ljósmynd Örvar Ólafsson 2024.

Hildur SH 777 sem Hraðfrystihús Hellisands keypti frá Danmörku fyrir skömmu kom til hafnar á Rifi í gær.

Báturinn hefur verið undanfarna daga í Hafnafirði þar sem unnið var að lagfæringum.

Báturinn, sem áður hét Pia Glanz, var smíðaður í Vest­værf­tet i Hvi­desand í Dan­mörku árið 2019 og er út­bú­inn til drag­nóta- og tog­veiða.

Hildur SH 777 er 33,25 metrar að lengd, 9,4 metrar að breidd.  Aðalvél bátsins er 750 KW Mitsu­bis­hi og þá eru vær John De­ere ljósa­vél­ar í honum.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd