Björg Jónsdóttir í slipp á Húsavík

586. Björg Jónsdóttir ÞH 321 ex Langanes ÞH 321. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér er Björg Jónsdóttir ÞH 321 í slipp á Húsavík, sú fyrsta af sjö sem Langanes gerði út á sínum tíma. Björg Jónsdóttir ÞH 321, sem var 76 brl. að stærð, hét uppgaflega Guðbjörg ÍS 14 og var smíðuð í V-Þýskalandi árið 1959 … Halda áfram að lesa Björg Jónsdóttir í slipp á Húsavík

Margrét ljósum prýdd

3038. Margrét EA 710 ex ex Christina S FR 224. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Margrét EA 710, uppsjávarveiðiskip Samherja er hér ljósum prýdd við Oddeyrarbryggju á Akureyri. Samherji keypti skipið frá Skotlandi í marsmánuði 2023 en þar bar það nafnið Christina S. Margrét EA 710 er 2,411 GT að stærð, lengd skipsin er 72 metrar og breiddin 15 … Halda áfram að lesa Margrét ljósum prýdd