Varðskipið Týr á Skjálfanda

1421. V/S Týr á Skjálfandaflóa. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2013.

Varðskipið Týr er hér á Skjálfanda en myndin var tekin haustið 2013 þegar skipið kom til Húsavíkur.

Týr var smíðaður í Danmörku og kom í fyrsta skipti til heimahafnar í Reykjavík sumarið 1975. Hann var í þjónustu LG til ársins 2021 en Týr kom úr sinni síðustu ferð í nóvember það ár.

Seldur úr landi 2022.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd