1023. Skarfur GK 666 ex Fylkir NK 102. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Skarfur GK 666 kemur hér til hafnar í Grindavík um árið en báturinn var einn átján systurbáta sem smíðaðir voru fyrir Íslendinga í Boizenburg í Austur- Þýskalandi. Báturinn hét upphaflega Sléttanes ÍS 710 og var 268 brl. að stærð. Smíðaður fyrir Fáfni h/f á … Halda áfram að lesa Skarfur GK 666
