
Hér kemur mynd frá siglingahátíðinni Sail Húsavík sem haldin var sumarið 2011.
Bjössi Sör á landleið úr hvalaskoðun en Haukur tók þátt í siglingakeppni seglskipa. Það sést í stefni dönsku skonnortunnar Activ sem einnig tók þátt í keppninni.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution
