
Hér lætur Haförn SK 17 úr höfn á Húsavík um ári eftir að hafa legið af sér norðanbrælu.
Það var rækjuverksmiðjan Dögun á Sauðárkróki sem áttii bátinn og gerði út tul úthafsrækjuveiða.
Upphaflega Hoffell SU 80 sem smíðað var í Noregi árið 1959.
Síðar Fagurey SH 237, Jórunn ÁR 237, Jón Jónsson SH 187, Haförn ÁR 115, Haförn SK 17 og að lokum Skálafell ÁR 50.
Fór í brotajárn 2014.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution