Kambaröst SU 200

1497. Kambaröst SU 200. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Kambaröst SU 200 var smíðuð í Noregi árið 1977 og var 487 brl. að stærð. Eigandi var Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar hf.á Stöðvarfirði. Kambaröstin var seld til Namibíu árið 2002, þá í eigu Samherja eftir nokkrar sameiningar fyritækja. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í … Halda áfram að lesa Kambaröst SU 200