
Freyja KE 100 kemur hér að landi í Sandgeði í lok aprílmánaðar árið 2008.
Freyja hét áður Óli á Stað GK 99 og var smíðaður fyrir Stakkavík hjá Mótun árið 2003.
Freyjunafnið fékk báturinn árið 2006 og bar það til ársins 2012 er hann fékk nafnið Ársæll Sigurðsson HF 80 með heimahöfn í Hafnarfirði.
Frá árinu 2023 hefur báturinn heitið Hafbjörg HF 320.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution