Seabourn Venture

IMO 9862023. Seabourn Venture. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Skemmtiferðaskipið Seabourn Venture kom til Húsavíkur í dag og lagðist að Bökugarðinum. Seabourn Ventur var smíðað á Ítalíu árið 2022 og er 23,615 GT að stærð. Lengd skipsins er 172 metrar en breiddin 24 metrar. Skipið siglir undir fána Bahamas með heimahöfn í Nassau. IMO 9862023. Seabourn … Halda áfram að lesa Seabourn Venture