3018. Sigurbjörg ÁR 67. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2024. Nýtt skip Ísfélagsins hf í Vestmannaeyjum Sigurbjörg ÁR 67 kom til Hafnarfjarðar rétt fyrir hádegi í dag. Skipið er að koma frá Celiktrans skipasmíðastöðinni í Istanbul í Tyrklandi hvar það var smíðað. Siglingin heim tók um 15 daga, en lagt var af stað heim til Íslands … Halda áfram að lesa Sigurbjörg ÁR 67 komin til landsins
