Silver Spirit á Skjálfanda

IMO 9437866. Silver Spirit. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Skemmtiferðskipið Silver Spirit kom inn á Skjálfanda í morgun og lagðist við akkeri framundan Húsavíkurhöfða og farþegar þess fluttir í land á léttbátum skipsins. Skipið, sem var smíðað í Ancona á Ítalíu árið 2008, er 211 metrar að lengd, 27 metra breitt og mælist 36.009 GT að … Halda áfram að lesa Silver Spirit á Skjálfanda