
Maggi Jóns tók þessa mynd við Hafnarfjarðarhöfn í gær en hún sýnir nýjan bát frá Trefjum.
Tinder heitir hann og er af gerðinni Cleopatra 36 með heimahöfn í Kjøllefjord.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.