
Slyngur EA 74 var smíðaður hjá Bátasmiðju Guðmundar fyrir samnefnt fyrirtæki á Akureyri árið 2001.
Báturinn, sem er tæpar 5 brl. að stærð, hefur alla tíð átt heimahöfn á Akureyri.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.