Við Húsavíkurhöfn 17. júní

Við Húsavíkurhöfn 17. júní 2024. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Það var fallegt og kyrrt veður við Húsavíkurhöfn að kveldi Þjóðahátíðardags og bátarnir spegluðust í haffletinu þar sem þeir lágu við flotbryggjurnar. Á myndinni eru Faldur, Sylvía og Bjössi Sör. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on … Halda áfram að lesa Við Húsavíkurhöfn 17. júní