Merweborg kom í morgun

IMO 9142552. Merweborg ex Msc Bothnia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024.

Hollenska flutningaskipið Merweborg kom til Húsavíkur í morgun með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka.

Skipið er 136 metrar að lengd, breidd þess er 16,5 metrar og það mælist 6,540 GT að stærð.

Merweborg var smíðað í Hollandi árið 1997 og er með heimahöfn í Delfzijl.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can wiew them in higher resolution

Færðu inn athugasemd