Björgvin EA 311 lagður af stað til Spánar

1937. Björgvin EA 311. Ljósmynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson 2024.

Börgvin EA 311 sigldi frá Dalvík í hinsta skipti dag en togarinn hefur, eins og áður hefur komið fram, verið seldur úr landi.

Haukur Sigtryggur tók meðfylgjandi myndir í dag en þeir Hartmann Kristjánsson og Leifur Björnsson fyrrverandi skipverjar á Björgvin leystu landfestar hans.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd