Ásgeir RE 60 á toginu

1505. Ásgeir RE 60. Ljósmynd Sigtryggur Georgsson. Ísbjarnartogarinn Ásgeir RE 60 er á toginu á þessari mynd en hann var smíðaður fyrir Ísbjörninn hf. í Flekkefjørd í Noregi árið 1977. Hann kom til heimahafnar 22. desember en systurskip hans Ásbjörn RE 50 kom síðan 28. mars 1978. Ásgeir og Ásbjörn mældust 442 brl. að stærð, … Halda áfram að lesa Ásgeir RE 60 á toginu