Lómur HF 177

1940. Lómur HF 177 ex Búðafell HU 90. Ljósmynd Alfons Finnsson.

Lómur HF 177 kemur hér að landi í Ólafsvíkum árið og Alfons fangaði hann á filmu.

Lómur hét áður Búðafell SU 90 en upphaflega Rósa HU 294 frá Hvammstanga og var smíðaður árið 1988 hjá hjá Johan Drage A/S, Skipsverft og Mekanisk Verkted í Rognan í Noregi.

Búðafell SU 90 var selt til Hafnarfjarðar í ársbyrjun 1993 og fékk þar nafnið Lómur HF 177.

Lómur HF 177 var seldur til Orkneyja árið 1995 þar sem hann hélt nafni sínu.

Frá 2002 hefur báturinn borið nafnið Budafell og lengi vel verið á Möltu.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd