Búðafell SU 90

1940. Búðafell SU 90 ex Rósa HU 294. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Rækjubáturinn Búðafell SU 90 frá Fáskrúðsfirði kemur hér til hafnar á Húsavík um árið en hann hét upphaflega Rósa HU 294 frá Hvammstanga. Rósa HU 294, sem var 68 brl. aðstærð, var smíðuð hjá Johan Drage A/S, Skipsverft og Mekanisk Verkted í Rognan í Noregi. Hún kom í fyrsta … Halda áfram að lesa Búðafell SU 90

Rósa HU 294

1940. Rósa HU 294. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Rósa HU 294 var smíðuð fyrir samnefnt hlutafélag hjá Johan Drage A/S, Skipsverft og Mekanisk Verkted í Rognan í Noregi. Báturinn, sem var 68 brl. að stærð, kom í fyrsta skipti til heimahafnar á Hvammstanga 4. ágúst árið 1988. Rósa HU 294 var sérstaklega byggð til togveiða og er með búnaði til að frysta rækju. … Halda áfram að lesa Rósa HU 294