Steinn GK 65

972. Steinn GK 65 ex Kristín GK 457. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson. Steinn GK 65 var smíðaður í Boizenburg í Austur-Þýskalandi 1965 og hét upphaflega Þorsteinn RE 303.  Síðar bar báturinn nöfnin Þorsteinn RE, Hafrún ÍS, Hafrún BA, Pétur Ingi KE, Stjörnutindur SU,  Lýtingur NS, Vigdís BA, Haraldur EA, Ásgeir Guðmundsson SF og Atlanúpur ÞH þangað til … Halda áfram að lesa Steinn GK 65