
Brim hefur gengið frá kaupum á frystitogaranum Ilivileq frá Arctic Prime Fisheries á Grænlandi fyrir 55 milljónir evra, andvirði rúmlega 8,2 milljarða ÍSK.
Frá þessu segir í Fiskifréttum en togarinn var smíðaður í spænsku skipasmíðastöðinni Astilleros Armon Gijon á Norður-Spáni og afhentur vorið 2020.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution