Brim kaupir Ilivileq af Arctic Prime Fisheries

IMO: 9830434. Ilivileq GR 2-201. Ljósmynd Magnús Jónsson. Brim hefur gengið frá kaupum á frystitogaranum Ilivileq frá Arctic Prime Fisheries á Grænlandi fyrir 55 milljónir evra, andvirði rúmlega 8,2 milljarða ÍSK. Frá þessu segir í Fiskifréttum en togarinn var smíðaður í spænsku skipasmíðastöðinni Astilleros Armon Gijon á Norður-Spáni og afhentur vorið 2020. Með því að … Halda áfram að lesa Brim kaupir Ilivileq af Arctic Prime Fisheries