
Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson HF 200 er hér í Hafnarfjarðarhöfn í byrjun maímánaðar.
Árni Friðriksson, sem var upphaflega RE 200, var smíðaður í Asmar skipasmíðistöðinni í Chile og afhent Hafrannsóknastofnun árið 2000.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution