Árni Friðriksson HF 200

2350. Árni Friðriksson HF 200 ex Árni Friðriksson RE 200. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson HF 200 er hér í Hafnarfjarðarhöfn í byrjun maímánaðar. Árni Friðriksson, sem var upphaflega RE 200, var smíðaður í Asmar skipasmíðistöðinni í Chile og afhent Hafrannsóknastofnun árið 2000. Með því að smella á myndina er hægt að skoða … Halda áfram að lesa Árni Friðriksson HF 200