
Handfærabáturinn Hadda HF 52 í Sandgerðishöfn að lokinni löndun í gær á fyrsta degi strandveiða þetta árið.
Hadda HF 52 er gerð út af IceGo ehf. og er með heimahöfn í Garðabæ.
Báturinn er af gerðinni Sómi 990 og var smíðaður af Víkingbátum, afhentur árið 2023.


Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution