7874. Hadda HF 52. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Handfærabáturinn Hadda HF 52 í Sandgerðishöfn að lokinni löndun í gær á fyrsta degi strandveiða þetta árið. Hadda HF 52 er gerð út af IceGo ehf. og er með heimahöfn í Garðabæ. Báturinn er af gerðinni Sómi 990 og var smíðaður af Víkingbátum, afhentur árið 2023. 7874. … Halda áfram að lesa Hadda HF 52
Day: 3. maí, 2024
Indriði Kristins og Séra Árni
2394. Séra Árni GK 135 ex Birta Dís GK 135 - 3007. Indriði Kristins BA 751. Ljósmynd Hafþór Hreiparsson 2024. Hér gefur að líta Cleopötrur tvær í Sandgerðishöfn í gær á fyrsta degi strandveiða í ár. Línubáturinn Indriði Kristins BA 751 við bryggju og strandveiðibáturinn Séra Árni GK 135 siglir hjá, er á leið í … Halda áfram að lesa Indriði Kristins og Séra Árni

