Jóhanna Margrét SI 11

163. Jóhanna Margrét SI 11 ex Jóhanna Margrét HU 130. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Jóhanna Margrét SI 11 hét upphaflega Vinur ÍS 102 og var smíðaður fyrir Hnífsdælinga í Þýskalandi árið 1960. 101 brl. að stærð í upphafi en síðar mældur niður í 88 brl. en það var gert árið 1974. Vinur fékk nafnið Páll Pálsson … Halda áfram að lesa Jóhanna Margrét SI 11

Albert Ólafsson KE 39

256. Albert Ólafsson KE 39 ex Ólafur Friðbertsson ÍS 34. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Albert Ólafsson KE 39 liggur hér í Keflavíkurhöfn um árið en upphaflega hét báturinn Ólafur Friðbertsson ÍS 34 frá Súgandafirði, smíðaður Flekkefjord í Noregi 1964. Báturinn var keyptur til Keflavíkur árið 1982 þar sem hann fékk nafnið Albert Ólafsson KE 39. Albert Ólafsson … Halda áfram að lesa Albert Ólafsson KE 39