Skýjaborgin #3

7455. Skýjaborgin ÞH 118 ex Hlöddi NS 98. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér kemur mynd af þriðju og síðustu Skýjaborginni ÞH 118 sem gerð var út frá Húsavík. Hinar tvær fyrri áttu saman Júlíus Bessason og Sölvi Jónsson en þessa átti Júlíus einn og keypti hana frá Bakkafirði árið 2006. Upphaflega hét báturinn, sem smíðaður var … Halda áfram að lesa Skýjaborgin #3

Skýjaborgin ÞH 118

2129. Skýjaborgin ÞH 118 ex Karólína ÍS 350. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Skýjaborgin ÞH 118 var smíðuð í Bátagerðinni Samtak í Hafnarfirði árið 1987 og hét upphaflega Lási BA 126. Lási var með heimahöfn á Bíldudal og var þar til ársins 1991 er hann var skráður á Seyðisfirði. og fékk nafnið Sólrún NS 26. Sama ár … Halda áfram að lesa Skýjaborgin ÞH 118