Østerfjord við bryggju í Reykjavík

LGDO. Østerfjord VL-101-AV. Ljósmynd Magnús Jónsson 2024. Norska skipið Østerfjord VL-101-AV lá við bryggju í Reykjavík í vikunni og tók Maggi Jóns þessa mynd. Þetta glæsilegt skip, sem smíðað var í Tyrklandi, er útbúið til línu- og dragnótaveiða. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on … Halda áfram að lesa Østerfjord við bryggju í Reykjavík