233. Akurey RE 6. Ljósmynd Pétur Jónasson. Akurey RE 6 kemur hér til Húsavíkur á síldarárunum og afli greinilega góður. Akurey var smíðuð í Noregi fyrir Hraðfrystistöðina í Reykjavík og kom ný til landsins í júní árið 1964. Smíðin fór fram hjá Ankerlökken Verft A/S í Florø en báturinn var smíðaður eftir teikningu Hjálmars R. … Halda áfram að lesa Akurey RE 6
Day: 24. mars, 2024
Sigurfari ST 30
1916. Sigurfari ST 30 ex Sigurfari ÓF 30. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson. Rækjuskipið Sigurfari ST 30 frá Hólmavík siglir hér til hafnar í Reykjavík um árið og Jón Páll fangaði það á filmu. Sigurfari hét upphaflega Stafnes KE 130 og var smíðað í Kolvereid í Noregi árið 1988 fyrir Keflvíkinga. Skipið er 34,72 metrar að … Halda áfram að lesa Sigurfari ST 30

