Knútur RE 22

284. Knútur RE 22 ex Haförn GK 120. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Netabáturinn Knútur RE 22 kemur hér til hafnar í Þorlákshöfn á vetrarvertíð í lok síðustu aldar. Knútur hét upphaflega Anna ÓF 7, smíðuð fyrir Ólafsfirðinga í Slippstöðinni á Akureyri árið 1961. Báturinn, sem var 20 brl. að stærð, var seldur til Hafnarfjarðar árið 1984 … Halda áfram að lesa Knútur RE 22