Brimir ÞH 10

2155. Brimir ÞH 10 ex Sléttunúpur ÞH 273. 383. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Brimir ÞH 10 var 34,75 metra rækjufrystitogari smíðaður í Danmörku 1979 búinn
900 hestafla Grenaa aðalvél. 

Togarinn var smíðaður fyrir Grænlendinga og hét upphaflega hét Nataarnaq og síðar Niisa.

Árið 1991 var togarinn keyptur til Íslands og kom til Ísafjarðar á jóladag það ár. Hann fékk nafnið Guðmundur Guðjónsson ÍS 205 með heimahöfn á Brjánslæk.

Haukur Sigtryggur sendi miða:

2155….Guðmundur Guðjóns. BA 205…TF-DS. IMO: 7823968. Skipasmíðastöð: ? Fredrikshafn. Danmörk. 1979. 1993 = BRL: 225,0. BT: 170,0. NT: 94,0. ML: 34,75. SL: 30,34. B: 7,70. D: 6,20. Mótor 1979 Grenaa 900 hö. Nataarnaq I. Útg: ? Grænlandi. (1979- ). Niisa. Útg: ? Grænlandi. ( -1991).

Seldur til Íslands 03.12.1991. Guðmundur Guðjónsson BA 205. Útg: Barðstrendingur h.f. Bránslæk. (1991 – 1994). Brimir SU 383. Útg: Barðstrendingur h.f. Hnífsdal. (1994). Brimir SU 383. Útg: Sigurnes h.f. Reykjavík. (1994 – 1997). Sléttunúpur ÞH 273. Útg: Jökull h.f. Raufarhöfn. (1997 – 1998). Brimir ÞH 10. Útg: Sigurnes h.f. Reykjavík. (1998 – 1999).

Seldur úr landi – tekinn af skrá 05.08.1999. Hurlabas M-66-H. Útg: ? Álasundi. Noregi. (1999 – 2004). Seldur í brotajárn 2004.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd