
Smári RE 14 var smíðaður hjá Mánavör hf. á Skagaströnd árið 1987 og hét hann því nafni til ársins 2007.
Þá fékk báturinn nafnið Davíð NS 17 með heimahöfn á Vopnafirði og ber það nafn enn þann dag í dag.
Báturinn var lengdur árið 1991 og mælist eftir það rétt rúm 20 Bt.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution