Sigrún RE 303

1642. Sigrún RE 303 ex Sigrún GK 318. Ljósmynd Hafþór Hreipðarsson 2004. Sigrún RE 303 hét upphaflega Laxdal NS 110 og var með heimahöfn á Seyðisfirði. Báturinn var smíðaður árið 1983 í Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar hf. á Skagaströnd. Hann mælist tæp 19 BT í dag. Árið 1986 var báturinn seldur frá Seyðisfirði og fékk nafnið … Halda áfram að lesa Sigrún RE 303

Særós RE 207

1546. Særós RE 207 ex Guðbjörn ÁR 34. LjósmyndHafþór Hreiðarsson 2004. Netabáturinn Særós RE 207 er hér á siglingu eftir löndun í Reykjavíkurhöfn þann 29. febrúar árið 2004. Særós, sem heitir Halldór afi GK 222, hét upphaflega Einar Hólm SU 50 og var með heimahöfn á Eskifirði. Báturinn var smíðaður árið 1979 í Skipasmíðastöð Guðmundar … Halda áfram að lesa Særós RE 207