914. Þorbjörn GK 540. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1986. Eikarbáturinn Þorbjörn GK 540 kemur hér að landi í Grindavík á vetrarvertíð árið 1986, ef ég man rétt. Þorbjörn GK 540 var smíðaður árið 1959 í Þýskalandi fyrir Hraðfrystihús Þórkötlustaða hf. sem gerði bátinn út til ársins 1988. Í lok þess árs keypti Skagstrendingur hf. bátinn, sem … Halda áfram að lesa Þorbjörn GK 540
