Sveini EA 173

7439. Sveini EA 173 ex Lúkas ÍS 71. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2015.

Sveini EA 173 hét upphaflega Lúkas ÍS 71 og var smíðaður hjá Bátasmiðju Guðmundar árið 1997.

Lúkas var með heimahöfn í Hnífsdal en árið 2005 var hann seldur norður í Eyjafjörð og fékk nafnið Sveini EA 173.

Heimahöfnin Dalvík til ársins 2017 en upp frá því er hann var skráður með heimahöfn á Hauganesi.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd