
Sveini EA 173 hét upphaflega Lúkas ÍS 71 og var smíðaður hjá Bátasmiðju Guðmundar árið 1997.
Lúkas var með heimahöfn í Hnífsdal en árið 2005 var hann seldur norður í Eyjafjörð og fékk nafnið Sveini EA 173.
Heimahöfnin Dalvík til ársins 2017 en upp frá því er hann var skráður með heimahöfn á Hauganesi.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.