Oddeyrin og Víðir

1376. Víðir EA 910 - 2750. Oddeyrin EA 210. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2007. Þessi mynd var tekin þegar Oddeyrin EA 210 kom í fyrsta skipti til heimahafnar á Akureyri í febrúarmánuði árið 2007. Samherji keypti togarann frá Noregi þar sem  hann bar nafnið Andenesfisk II. Hann var smíðaður á Spáni árið 2000.  Oddeyrin lagðist að … Halda áfram að lesa Oddeyrin og Víðir