1628. Hrafn GK 111 ex Sléttanes ÍS 808. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Frystitogarinn Hrafn GK 111 kemur hér til hafnar í Hafnarfirði þann 29. febrúar árið 2004. Hrafn hét upphaflega Sléttanes ÍS 808 og var smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri fyrir Fáfni hf. á Þingeyri. Smíðaár 1983 og stærð þess 472 brúttórúmlestir. Sléttanesinu var breytt … Halda áfram að lesa Hrafn GK 111
