Búrfell KE 140

17. Búrfell KE 140 ex Búrfell ÁR 40. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Búrfell KE 140 var hér myndað af löngu færi um árið þegar síldveiðar voru stundaðar innan fjarða fyrir austan. Upphaflega Ásbjörn RE 400, smíðaður fyrir Ísbjörninn hf. í Noregi árið 1963. Í árslok 1971 var Búrfellið selt Þorláksvör hf. í Þorlákshöfn og varð þá … Halda áfram að lesa Búrfell KE 140

Sighvatur GK 57

975. Sighvatur GK 57 ex Bjartur. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Sighvatur GK 57 á siglingu á Breiðafirði á vetrarvertíðinni 1982 frekar en þrjú. Sighvatur hét upphaflega Bjartur NK 121 og var einn átján báta sem smíðaðir voru fyrir Íslendinga í Boizenburg á árunum 1964-1967. Samkvæmt bókaröðinni Íslensk skip eignaðist Vísir hf. bátinn í ársbyrjun 1982 en … Halda áfram að lesa Sighvatur GK 57